Leiðarstef Híbýlaauðs eru gæði íbúða og jákvæð áhrif þeirra á upplifun, líðan og tengsl milli fólks. Virkni og upplifun íbúa er lituð af umgjörð og andrúmi híbýlanna sem myndar híbýlaauð. Híbýlaauður er einnig nafn þverfaglegs hóps arkitekta, hönnuða, viðskipta- og verkfræðinga, sem með rannsóknum, viðburðum og útgáfu eiga í samtali við almenning og ákvörðunarhafa um áhrifamátt og leiðir til að efla gæði í húsnæði og skipulagi. Með því að greina, leiðbeina og hvetja til arkitektónískra gæða í íbúðauppbyggingu er markmiðið að skapa híbýlaauð fyrir þá sem búa ekki síður en þá sem byggja.

 

 

Greinar

Elsa Ævarsdóttir

Ásgeir Brynjar Torfason

Hildur Gunnarsdóttir

Hrefna Björg Þorsteinsdóttir & Hólmfríður Ósmann Jónsdóttir

Anna María Bogadóttir

Fyrirlestrar & viðburðir