Gæði: 35 þúsund íbúðir á 10 árum

Erindi Önnu Maríu Bogadóttur um gæði í ljósi áætlana um 35 þúsund íbúðir á 10 árum
play [#1001]Created with Sketch.
Anna María Bogadóttir hélt erindi um gæði á málstofu sem Arkitektafélag Íslands stóð að í samstarfi við Grænni byggð og Húsnæðis og mannvirkjastofnun (HMS) á Hönnunarmars 2023. Í nýrri húsnæðisáætlun ætla ríki og sveitafélög að tryggja byggingu 35.000 nýrra íbúða á landinu á næstu 10 árum. Nú er tækifæri til þess að við skapa íbúðir og hverfi sem setja fólk og umhverfið okkar í fyrsta sæti. En hvernig gerum við þetta?
Frummælendur á málþinginu voru:
Anna María Bogadóttir, arkitekt og rithöfundur
Arnhildur Pálmadóttir, arkitekt
Friðgeir Einarsson, rithöfundur
Kristján Örn Kjartansson, arkitekt
Tvískiptur panell:
Andri Snær Magnason, rithöfundur
Arnhildur Pálmadóttir, arkitekt
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, skipulagsfræðingur
Borghildur Sturludóttir, arkitekt
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur
Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri Jáverk
Hermann Jónsson, forstjóri Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS)
Jóhannes Þórðarson, arkitekt
Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins (SI)
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra
Þráinn Hauksson, landslagsarkitekt
Fundarstjórn:
Brynja Þorgeirsdóttir
Málstofan fór fram 5. maí kl. 14.00 í Grósku

Fleiri viðburðir

Erindi Önnu Maríu Bogadóttur á húsnæðisfundi borgarstjóra í Ráðhúsi Reykjavíkur 28. mars 2025

Erindi Önnu Maríu Bogadóttur á Skipulagsdeginum 17. október 2024

Erindi Ástu Logadóttur á kynningarfundi Innviðaráðuneytis í Safnahúsinu 9. október 2024