Íbúðarhúsnæði í tímans rás

Erindi Önnu Maríu Bogadóttur á húsnæðisfundi borgarstjóra í Ráðhúsi Reykjavíkur 28. mars 2025
https://www.youtube.com/live/R1Y3su9oAYE?t=5265s

Hvað er hagkvæmt til langs tíma og hver er arðsemi fegurðarinnar?  Anna María Bogadóttir kynnti Híbýlaauð á Húsnæðisfundi borgarstjóra og spurði hvernig megi stika leiðina áfram með hag íbúans að leiðarljósi. Hvað getum við lært af sögunni? Linkur á erindi.

Húsnæðisfundur borgarstjóra var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur 28. mars 2025.

 

 

Fleiri viðburðir

Erindi Önnu Maríu Bogadóttur á Skipulagsdeginum 17. október 2024

Erindi Ástu Logadóttur á kynningarfundi Innviðaráðuneytis í Safnahúsinu 9. október 2024

Sýning og samtal í Hafnarhúsinu, Hönnunarmars 24.-28. apríl 2024